fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Mynd: Stytta af Michael Essien vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stytta af Michael Essien fyrrum miðjumanni Chelsea hefur vakið gríðarlega athygli.

Essien er frá Ghana og var styttan sett upp í heimalandi hans.

Ekki eru allir sammála um það að styttan sé vel heppnuð og í raun flestir á því að hún sé ekki nógu góð.

Essien átti frábæran feril lengi af en spilar nú í Indónesíu.

Styttuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín