fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Gabriel Jesus frá í nokkrar vikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 22:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, framherji Manchester City verður frá í fjórar til sex vikur en þetta staðfesti Pep Guardiola í kvöld.

Jesus þurfti að yfirgefa völlinn eftir 20. mínútna leik gegn Crystal Palace um helgina en hann er með sködduð liðbönd.

Guardiola er ekki sáttur með leikjaálagið á Englandi þessa dagana og sagði m.a eftir sigur liðsins á Watford í kvöld að deildin væri að drepa leikmennina.

City er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig og hefur nú 15 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða