fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Christian Eriksen: Jesse Lingard var gripinn við framhjáhald

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United var gripinn við framhjáhald á dögunum en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Atvikið átti sér stað eftir 1-2 tap liðsins gegn Manchester United í desember en enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og hefur það vakið talsverða athygli enda Lingard lofaður maður.

Serge Aurier, bakvörður Tottenham birti myndband á Instagram hjá sér í dag af Erik Lamela, sóknaranni liðsins þar sem að hann var sofandi.

Í bakgrunn heyrist Christian Eriksen segja að Lingard hafi haldið framhjá kærustu sinni en það má gera ráð fyrir því að hann hafi verið að lesa helstu fréttirnar á Englandi.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina