fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Forsætisráðherra fagnar Ólafit

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 18. apríl 2016 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er ánægður að Ólafur sækist eftir endurkjöri. Þá segist Sigurður hafa átt gott samstarf við Ólafar Ragnar. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sigurður:

„Ég fagna í sjálfu sér yfirlýsingu Ólafs Ragnars, hann hefur reynst þjóðinni vel á síðustu árum bæði hér innanlands og ekki síst á erlendri grundu og þjóðin hefur sýnt það áður að hún treystir honum til verka og ég býst við að hann sé að svara ákalli þeirra sem við hann hafa talað.“

Sigurður telur líklegt að Ólafur standi uppi sem sigurvegari.

„Mér finnst það nú frekar líklegt já svona miðað við traust mælingar á Ólaf Ragnar á undanförnum mánuðum sem og stöðu hans í samfélaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda