fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
433

Þetta eru leikmennirnir sem Pogba dreymir um að spila með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur ekki verið í sínu besta formi á þessari leiktíð.

Jose Mourinho, stjóri United ákvað að bekkja Pogba fyrr á þessu ári en hann var í byrjunarliði liðsins um helgina gegn Swansea.

Pogba hefur verið orðaður við brottför frá United en hann dreymir um að spila með bestu knattspyrnumönnum heims einn daginn.

„Draumurinn er að spila með Neymar, Messi eða Ronaldo,“ sagði Pogba.

„Það þýðir samt ekki að ég vilji skipta um félag.“

„Maður má hins vegar leyfa sér að dreyma,“ sagði Pogba að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist ekki hafa átt skilið byrjunarliðssæti undir Arteta – ,,Hann hafði 100 prósent rétt fyrir sér“

Segist ekki hafa átt skilið byrjunarliðssæti undir Arteta – ,,Hann hafði 100 prósent rétt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti verulega athygli: Skallaði vegg og vildi komast í gegn – Sjón er sögu ríkari

Sjáðu myndbandið sem vakti verulega athygli: Skallaði vegg og vildi komast í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pochettino um mögulegan brottrekstur: ,,Enginn heimsendir“

Pochettino um mögulegan brottrekstur: ,,Enginn heimsendir“
433Sport
Í gær

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016

Ronaldo ekki verið eins öflugur síðan 2016
433Sport
Í gær

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester

Klæðnaðurinn gladdi marga í nýjasta myndbandinu – Var lengi einn sá besti í Manchester