fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Einkunnir úr sigri City á Everton – Silva bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag.

City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks.

Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City.

Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik en þar við sat.

City er nú skrefi nær titlinum og getur tryggt sér hann um næstu helgi gegn Manchester United.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Everton (4-4-2):
Pickford ; Coleman 6, Keane 5.5, Jagielka 5.5, Baines 6; Walcott 4, Schneiderlin 4.5, Rooney 5.5 (Davies 57 6), Bolasie 6.5; Tosun 5 (Niasse 79), Calvert-Lewin 6 (Baningime 75 6).

Manchester City (4-3-3): Ederson 6; Walker 7, Otamendi 6, Kompany 6.5, Laporte 8 (Danilo 87); De Bruyne 8 (Gundogan 77 6), Fernandinho 8.5, D Silva 9; Sterling 7.5 (B Silva 64 6), Jesus 7, Sane 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir