fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Tíu sem gætu farið frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp gæti farið í gegnum talsverðar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar.

Menn sem eru að verða samningslausir og spila minna gætu farið.

Þar ber helst að nefna Emre Can sem verður samningslaus og bendir allt til þess að hann fari.

Daniel Sturridge, Simon Mignolet, Ragnar Klavan og Divock Origi gætu allir farið.

Þá eru leikmenn eins og Jon Flanagan sem verða samningslausir og fá ekki nýjan samning.

Tíu sem gætu farið:
Emre Can
Daniel Sturridge
Simon Mignolet
Ragnar Klavan
Divock Origi
Lazar Markovic
Adam Bogdan
Perdo Chirivella
Connor Randall
Jon Flanagan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag