fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Emre Can með svakalegar kröfur ef hann á að vera áfram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. mars 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Liverpool verður samningslaus í sumar og getur þá farið frítt frá félaginu.

Það verður hins vegar ekki ódýrt fyrir Liverpol ef félagið ætlar að halda Can.

Mörg lið vilja fá Can en þar á meðal eru FC Bayern og Juventus sem hafa sýnt áhuga.

Ensk blöð segja í dag að Can fari fram á það að verða launahæsti leikmaður liðsins.

Sagt er að þýska stálið vilji 200 þúsund pund á viku sem myndu gera hann að þeim launahæsta í Bítlaborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur