fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Sanchez með áhugaverð ummæli um eigin spilamennsku hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúarglugganum.

Hann kom til félagsins frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Sanchez hefur ekki staðið undir væntingum.

Sanchez er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einungis skorað eitt mark fyrir félagið síðan hann kom í janúar.

„Ég geri miklar kröfur til sjálfs míns og ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá bjóst ég við meiru,“ sagði Sanchez.

„Það var ákveðin breyting sem fylgdi því að ganga til liðs við United og hlutirnir gerðust mjög hratt, ég er ennþá að venjast því.“

„Þetta er í fyrsta skiptið sem ég skipti um félag í janúar og það er erfitt, ég get sagt ykkur það. Ég hef hins vegar gengið í gegnum erfiðleika áður í mínu lífi og þeir hafa bara styrkt mig,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær