fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Myndir: Heimavöllur Arsenal hálf tómur gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik.

Bernardo Silva skoraði það fyrsta á 15 mínútu og síðan fylgdu mörk frá David Silva og Leroy Sane. Pierre-Emerick Aubameyang fékk tækifæri til að laga stöðuna og búa til leik í síðari hálfleik en klikkaði á vítaspyrnu.

Það var ekki gaman að horfa yfir Emirates völlinn en hann var hálftómur eins og sjá má hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Í gær

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi