fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Verður 17 ára leikmaður í HM hópi Englands?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slavisa Jokanovic þjálfari Fulham segir að Ryan Sessegnon bakvörður Fulham eigi vel heima í HM hópi Englands í Rússlandi í sumar.

Sessegnon er 17 ára gamall en hann hefur vakið gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína.

Öll stærstu liða Englands hafa sýnt honum áhuga og gæti hann farið frá Fulham í sumar.

,,Mín skoðun er að hann sé nógu góður til að fara með þeim á HM, Michael OWen og Theo Walcott voru á svipuðum aldri,“ sagði Jokanovic.

,,Ef þeir ákveða að hans tími sé ekki strax þá fer hann á EM eða HM næst, það er 100 prósent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“