fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Henry elskar að horfa á Salah – Flækir ekki hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal og nú sérfræðingur Sky Sports elskar að horfa á Mohamed Salah spila.

Salah hefur verið í geggjuðu formi með Liverpool á sínu fyrsta tímabili.

Salah sem er sóknarmaður frá Egyptalandi hefur raðað inn mörkum en hann kostaði 35 milljónir punda er hann kom frá Roma.

,,Ég elskar hreyfingarnar hans, hann vill alltaf fara inn fyrir vörnina,“ sagði Henry.

,,Það er ekki verið að flækja hlutina með skærum eða klobbum, það er ekki verið að gera brellur bara til að gera þær.“

,,Hann hleypur á þig, hann sér svo hvort þú sér klár í slaginn eða ekki og ákveður hvað skal gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“