fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Aubameyang vildi ekki fara til Kína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal hafði ekki neinn áhuga á því að skella sér til Kína í janúar.

Aubameyang hafði tækifæri til að skella sér til Kína í janúar en mörg félög vildu þá kaupa hann frá Borussia Dortmund.

Framherjinn frá Gabon vildi hins vegar afreka eitthvað meira í Evrópu, hann var að lokum seldur til Arsenal.

,,Ég vildi ekki fara til Kína því ég tel mig eiga eftir að afreka eitthvað í Evrópu áður en ég hugsa um Kína eða Bandaríkin. Fyrir mér er Arenal stærra félag en Dortmund,“ sagði Aubameyang.

,,Arsenal var eina félagið gerði tilboð, alvöru tilboð. Ég er mjög ánægður af því að Arsenal er frábært félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“