fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Liverpool verður með veskið á lofti í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinin eru nú að gera upp síðustu leiktíð fjárhagslega.

Liverpool gaf út skýrslu sína í dag ten tekjur félagsins jukust um 62 milljónir punda á síðasta tímabili.

Félagið þénaði 364 milljónir punda og var hagnaður félagsins 39 milljónir punda eftir skatta.

Um er að ræða tímabil til 31 maí 2017 en félagið gerði 12 nýja samninga við styrktaraðila.

Guardian segir að Liverpool ætli að nýta þessa góðu tíma í að styrkja leikmannahóp sinn.

Sagt er að Jurgen Klopp fái talverða fjármuni til að bæta hóp sinn til að geta farið að berjast um titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“