fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Fellaini hafnar aftur samningstilboði United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini hefur enn á ný hafnað nýjum samningi við Manchester United.

Fellaini er hvorki sáttur með lengd eða laun sem United er að bjóða honum.

Fjölmiðlar í Tyrklandi telja að hann fari til Galatasaray í sumar.

Ed Woodward stjórnarformaður United bauð honum fyrst samning í september en honum var hafnað. Hann hafnaði svo United aftur á dögunum.

Roma á Ítalíu er sagt sýna honum áhuga en fleiri lið gætu reynt að fá kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“