fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Leggur til að Liverpool bjóði Buffon samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool leggur til að félagið geri Gianluigi Buffon rosalegt tilboð í sumar.

Buffon er fertugur og íhugar það alvarlega að leggja hanskana upp í hillu í sumar.

Þá er samningur Buffon við Juventus á enda en hann hefur átt magnaðan feril.

Möguleiki er á að Jurgen Klopp versli sér markvörð í sumar en bæði Loris Karius og Simon Mignolet hafa gert mistök.

,,Liverpool vantar einn frábæran markvörð í sumar,“
sagði Collymore.

,,Gigi Buffon hefur talað um að hætta eftir tímabilið, af hverju ekki að bjóða honum alvöru seðla í sumar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara
433Sport
Í gær

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“