fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Kaupir Liverpool miðjumann Southampton í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt L’Equipe í Frakklandi hefur Liverpool áhuga á að kaupa miðjumann Southampton í sumar.

UM er að ræða Mario Lemina sem er 24 ára gamall en hann kom frá Juventus síðasta sumar.

Lemina kostaði Southampton 17 milljónir evra en þegar hann hefur verið heill heilsu í ár hefur hann spilað vel.

Liverpool hefur elskað að versla leikmenn frá Southampton síðustu ár en Adam Lallana, Dejan Lovren, Rickie Lambert, Sadio Mane, Nathaniel Clyne og Virgil van Dijk hafa allir komið frá Southampton.

Ef fréttir dagsins eru réttar er Lemina næstur í röðinni en Liverpool mun versla sér miðjumann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara
433Sport
Í gær

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“