fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Lukaku skrifaði undir hjá Jay-Z

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United hefur skrifað undir hjá Roc Nation Sports.

Roc Nation Sports er í eigu Jay-Z sem er einn vinsælasti tónlistamaður seinni tíma.

Roc Nation mun sjá um ýmis mál Lukaku en hann fór til New York í vikunni til að skrifa undir.

Mino Raiola sem verið hefur umboðsmaður Lukaku verður áfram hans helsti umboðsmaður en Roc Nation Sports mun sjá um önnur mál.

Há Roc Nation Sports er Jerome Boateng varnarmaður FC Bayern auk stjarna úr NFL og NBA deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara
433Sport
Í gær

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma

Biður til guðs að Ratcliffe gefi sér og Amorim meiri tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“