fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Liverpool hagnaðist um 39 milljónir punda á síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinin eru nú að gera upp síðustu leiktíð fjárhagslega.

Liverpool gaf út skýrslu sína í dag ten tekjur félagsins jukust um 62 milljónir punda á síðasta tímabili.

Félagið þénaði 364 milljónir punda og var hagnaður félagsins 39 milljónir punda eftir skatta.

Um er að ræða tímabil til 31 maí 2017 en félagið gerði 12 nýja samninga við styrktaraðila.

Um er að ræða mikla breytingu á rekstri Liverpool en árið á undan tapaði félagið 21 milljón punda en hagnast nú um 39 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur