fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Selma Björnsdóttir: „Glatað“ að þetta gerist í fermingaferð sonarins

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 15. maí 2016 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Manchester United og Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar var aflýst. Ástæðan er að dularfullur pakki fannst í einni af stúkum vallarins. Þúsundir þurftu frá að hverfa en í þeim hópi var nokkur fjöldi af Íslendingum. Ekki liggur fyrir hvort sprengja hafi verið í pakkanum.

Söngkonan Selma Björnsdóttir var á vellinum ásamt syni sínum. Segir hún í samtali við RÚV að vel hafi gengið að rýma völlinn.

Þá er haft eftir Selmu að þetta hafi verið fyrst og fremst „glatað“ þar sem um fermingarferð sonarins væri að ræða. Hans fyrsta ferð á Old Trafford og búið að greiða fyrir flug og hótel.

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að ný tímasetning verði fundin á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“