fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Fjölmenningu fagnað

Litrík hátíð í Hörpu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. maí 2016 11:00

Litrík hátíð í Hörpu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar var haldinn hátíðlegur á laugardaginn. Borgarstjóri setti hátíðina kl. 13 við Hallgrímskirkju, en svo var gengið fylktu liði niður í Hörpu þar sem glæsilegur markaður var fram eftir degi. Í skrúðgöngunni var mikið um dans og tónlist og gleðin við völd. Í Hörpu var hægt að bragða á réttum fjölmargra þjóða, fræðast um menningu þeirra og njóta skemmtiatriða.

Taílensku búningarnir eru gullfallegir.
Fallegir búningar Taílensku búningarnir eru gullfallegir.
Þessar konur sýndu útskurð á grænmeti á taílenska mátann.
Gómsætt og glæsilegt Þessar konur sýndu útskurð á grænmeti á taílenska mátann.
Þessar glöðu stúlkur kynntu filippeyska menningu fyrir gestum í Hörpu.
Litríkar Þessar glöðu stúlkur kynntu filippeyska menningu fyrir gestum í Hörpu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“