fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Netflix bætir efnisveitu sína stórlega

Nýr samningur við Disney, Marvel, Lucasfilm og Pixar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. maí 2016 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með september næstkomandi mun efni frá Disney, Marvel, Lucasfilm og Pixar verða aðgengilegt á Netflix. Frá þessu var greint í bréfi sem sent var á notendur á mánudag.

Enn sem komið er verður efni þessa kvikmyndavera einungis aðgengilegt á bandarísku útgáfu Netflix og óvíst hvort og þá hvenær þeir sem eru með íslenskan aðgang fái þennan aðgang. Dæmi um myndir frá þessum risum eru Avengers, Star Wars og Leitin að Nemó (Finding Nemo).

Evrópubúar mega samt sem áður eiga von á að sjá efni frá þessum risum í viðtækjum sínum, en þó ekki strax. Netflix hefur einnig staðfest að í efnisveitu fyrirtækisins munu Jurrassic Park myndirnar bætast við í sumar, sem og Óskarsverðlaunamyndirnar Back to The Future og Lethal Weapon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum