fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Stálu hreindýraskinni í Bláa lóninu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 6. maí 2016 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun Bláa lónsins síðdegis í fyrradag. Þar voru á ferðinni tveir erlendir ferðamenn sem voru að skoða vörur og reyndu svo að hnupla hreindýraskinni. Verð á því er um 25.000 krónur. Þetta kemur fram í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þar segir ennfremur að skinnið hafi verið óskemmt þegar starfsfólk fékk það aftur í hendur. Vísaði lögreglan mönnunum út af svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd