fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Mamma veit best: Grunur um salmonellu í kakóduftinu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 28. apríl 2016 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun hefur innkallað súkkulaðidrykkjarduft vegna gruns um salmonellu. Stofnunin sendi frá sér tilkynningu eftir að hafa fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu í Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði.

Fyrirtækið Mamma veit best ákvað að innkalla Raw Meal Chocolate með lotunúmerinu 47226000. Ástæðan var grunur um Salmonellusmit.

Vör­urn­ar hafa verið fjar­lægðar úr hill­um versl­ana en þeir neyt­end­ur sem hafa keypt Raw Meal Chocola­te með lot­u­núm­er­inu 47226000 eru beðnir um að neyta henn­ar ekki og skila vör­unni til versl­un­ar­inn­ar Mamma veit best, Lauf­brekku 30 í Kópa­vogi gegn fullri end­ur­greiðslu. Í skeyti frá fyrirtækinu segir:

„Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kunna að hafa hlotist. Við viljum taka það skýrt fram að aðeins er um grun að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar