fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Segir að Heimir muni hætta eftir HM og taka við erlendu liði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Völva DV heldur því fram að Heimir Hallgrímsson þjálfari karlalandsliðsins muni láta af störfum eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Heimir hefur stýrt landsliðinu í mörg ár, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerback og síðan stýrðu hann og Lagerback liðinu saman á EM í Frakklandi.

Heimir tók síðan einn við liðinu og hefur unnið magnað starf, hann stýrði liðinu í fyrsta sinn á HM.

Ef Völva DV les rétt í leikinn þá mun Heimir láta af störfum eftir HM í Rússlandi.

,,Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins lætur gott heita eftir Heimsmeistaramótið,“ segir valva DV.

,,Hann mun hasla sér völl sem þjálfari erlendis, arftaki hans er erlendur þjálfari sem hefur getið af sér gott orð, svipað og Lars Lagerback.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar