fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
FókusKynning

My-Style tískuhús með smart föt á smart konur

Kynning
Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. mars 2016 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

My-Style tískuhús í Bæjarlind, býður upp á mikið úrval af smart og vönduðum tískufatnað og fylgihluti, í stærðum frá 38 til 54. Vörurnar koma frá Danmörku og Hollandi. Merkin eru ólík og stíla inn á mismunandi aldurshópa, enda eru viðskiptavinirnir líka á skemmtilega breiðu aldursbili. Stella Leifsdóttir eigandi verslunarinnar, sem rekur líka Verslunina Belladonna í Skeifunni, stofnaði My Style – Tískuhús árið 2013 og hafa vinsældirnar aukist verulega síðustu ár.

Fjölbreytni, þægindi og góð verð

„Markmið My-Style tískuhúss er að bjóða upp á smart föt fyrir smart konur, í þægilegu umhverfi. Við leitumst við að bjóða upp á fjölbreytni, þægindi og góð verð,“ segir Stella.
Núna erum við á fullu að að taka upp sendingar með vorlínunum. „Við leggjum áherslu á mikið úrval af vönduðum vörum en lítið magn af hverri gerð, því það þurfa ekki allir að vera eins,“ segir hún. „Eins og nærri má geta með verslun sem er með svo fá eintök af hverri tegund þá eru breytingar örar í búðinni og nýjar sendingar eru teknar upp í hverri viku.

Vefverslun opin allan sólarhringinn

„Við bjóðum upp á glæsilega vefverslun sem var stofnuð í janúar árið 2015 og er hún opin allan sólarhringinn,“ segir Stella. „Í vefversluninni getur þú skoðað þig um og verslað á þínum hraða þegar þér hentar og fengið vörurnar sendar heim sem sparar tíma og fyrirhöfn og hentar líka mjög vel fyrir viðskiptavini okkar á landsbyggðinni,“ bætir hún við. „Verslunin okkar er staðsett í Bæjarlind 1-3 í Kópavogi og er opin alla virka daga frá kl. 11:00 til 18:00 og laugardaga frá kl. 11:00 til 15:00,“ segir hún. Frekari upplýsingar um verslunina má sjá á tiskuhus.is og á Facebook síðu verslunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq