fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 10:42

Mynd frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir 29 ára gömlum Grikkja, sem situr inni vegna andláts fertugs Portúgala á heimili sínu á Kársnesi, sunnudaginn 30. nóvember, hefur verið framlengt til 13. janúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Fyrir liggur að mennirnir tveir þekktust. Stunguáverkar voru á líki hins látna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Þá blasti við mér lítið barn í miðjum eldinum”

„Þá blasti við mér lítið barn í miðjum eldinum”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
Fréttir
Í gær

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi