fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. desember 2025 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glænýr bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda sýnir að ekkert lát er á vinsældum Skólastjórans eftir Ævar Þór Benediktsson. Salvar Þór 12 ára skólastjóri hefur setið á fyrsta sæti listans allan október og nóvember, sem og fyrstu tvær vikur desember.

„Skólastjóri Ævars Þórs Benediktssonar situr enn og aftur á toppi Bóksölulistans og hefur þannig slegið öll met, að minnsta kosti frá því ég fór að smíða listann árið 2013,“ segir Bryndís Loftsdóttir framkvæmdastjóri FIBUT.

„Þessar móttökur eru framar björtustu vonum. Þetta er ofboðslega gaman. Ég þakka lesendum kærlega fyrir og vona bara að enn fleiri fái að kynnast Salvari á aðfangadag,” segir Ævar Þór í samtali við DV.

Sjá einnig: Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru

Bóksölulistar Félags íslenskra bókaútgefenda frá árinu 2013 eru aðgengilegir á heimasíðu félagsins.

Þegar glæpasögur eru skoðaðar má sjá að Syndafall Yrsu Sigurðardóttur tekur toppsætið af  Tál Arnaldar Indriðasonar. Bókakápa Syndafallsins fékk á dögunum tilnefningu til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna í flokki kápumynda, Ragnar Helgi Ólafsson hannaði kápuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu