fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Mannslát á Kársnesi: Maðurinn aftur í gæsluvarðhald

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. desember 2025 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29 ára gamall grískur maður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. desember, á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar á mannsláti á Kársnesi í Kópavogi í lok nóvember.

Þetta er sami maður og var áður hnepptur í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins en var látinn laus í gær.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni og þar segir að framvinda rannsóknar málsins hafi leitt til þess að maðurinn var handtekinn aftur og krafist gæsluvarðhalds yfir honum.

Hinn látni var fertugur maður frá Portúgal. Fyrir liggur að mennirnir tveir þekktust. Samkvæmt frétt RÚV á dögunum voru áverkar á líki hins látna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
Fréttir
Í gær

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Í gær

Tölvuárás á Grundarheimilin

Tölvuárás á Grundarheimilin