fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Tölvuárás á Grundarheimilin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. desember 2025 13:42

Hjúkrunarheimilið Grund er eitt af Grundarheimilinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuárás var gerð á Grundarheimilin en það eru hjúkrunarheimilin Grund og Mörkin í Reykjavík og Ás í Hveragerði.

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Samkvæmt tilkynningunni er takmarkað netaðgengi á Grundarheimilunum í varúðarskyni vegna tölvuárásar sem uppgötvaðist síðdegis í gær.

Áhrifa þessa gæti einnig á símkerfi og tölvupóst. Unnið sé að því með færustu sérfræðingum að leita að uppruna árásarinnar og koma kerfunum upp að nýju í forgangsröð út frá mikilvægi. Reikna megi með að áhrifin verði a.m.k. einhver næstu daga. Þá sé unnið að því að tilkynna málið til opinberra aðila, s.s. Persónuverndar, netöryggissveitarinnar Cert-IS og Embættis landlæknis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
Fréttir
Í gær

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur
Fréttir
Í gær

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“