fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. desember 2025 10:30

Mynd: Skjáskot TikTok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nærri 103 þúsund áhorf eru á myndband sem Þórir Sæmundsson tók og deildi á TikTok. 11 þúsund hafa látið sér líka við það og tæplega 200 skrifað athugasemdir.

„Myndband sem endurspeglar þjóðarsálina,“ segir Þórir þar sem hann keyrir fram hjá nokkrum byggingum í smíðum og öðrum nýbyggðum, sem allar eru kassalaga.Segir hann okkur þurfa að gera betur og byggja fallegra umhverfi.

Í myndbandinu má sjá blokk sem rís við Frakkastíg 1 sem unnin er eftir aðferðum hringrásarhagkerfisins og 203 herbergja hótelbyggingu Radisson sem rís við horn Skúlagötu og Vitastíg, íbúðablokkir og verslunarrými við Kirkjusand (þar sem Íslandsbanki og höfuðstöðvar Strætisvagna Reykjavíkur voru áður), nýja göngubrú yfir Sæbraut við nýja Vogahverfið.

„Við þurfum að gera betur sem samfélag og byggja fallegra og manneskjulegra umhverfi sem skapar ekki bara fermetra, heldur að byggja umhverfi sem ýtir undir vellíðan manneskjunnar og sköpun menningarverðmæta

Hættum að byggja kassa!“

@thoririniceland Partur 2. Er mannsálin dauð? Erum við öll dauð að innan? #íslenskt ♬ Romeo and Juliet, Op. 64, Act 1: Dance of the Knights – André Previn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
Fréttir
Í gær

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar