fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 15:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur verið skilinn eftir utan hóps Liverpool fyrir Meistaradeildarleikinn gegn Inter Milan. Þetta er staðfest á vef BBC.

Félagið tók ákvörðunina eftir umdeilt viðtal Salah á laugardaginn þar sem hann sagði að Liverpool hefði „kastað sér fyrir rútuna“ og að samskipti hans við Arne Slot hefðu rofnað.

Heimildir BBC Sport segja að ákvörðunin sé tekin með fullum stuðningi Slot og að hún sé talin best fyrir alla aðila, þar sem leikmaðurinn fái stutta pásu frá hópnum í ljósi eðlis og tímasetningar ummæla hans.

Engar formlegar aga­aðgerðir verða þó gerðar, þar sem þetta snýst eingöngu um val á leikmannahópi.

Salah, 33 ára, á að mæta til æfinga Egyptalands á Afríkukeppnina næsta mánudag og mun líklega einnig missa leikinn gegn Brighton um helgina.

Liverpool flýgur til Mílanó í dag með 19 manna hóp, þar sem Slot heldur fréttamannafund ásamt Alisson Becker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking