fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Trump segist elska Kólumbíu þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. desember 2025 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum eftir að hafa sent kómísk skilaboð til íbúa Kólumbíu í HM drættinum, þrátt fyrir vaxandi spennu milli ríkjanna.

Trump var í sviðsljósinu í sérkennilegri athöfn í Washington D.C., þar sem hann fékk Friðarverðlaun“FIFA og sást dansa við Village People.

Á rauða dreglinum fékk hann spurningu frá kólumbísku sjónvarpsstöðinni RCN og vildi heilsa landsmönnum. „Halló, er þetta Kólumbía?“ spurði hann. „Ég elska Kólumbíu! Halló Kólumbía!“ bætti hann við með brosi.

Ummælin komu þó stuttu eftir að forseti Kólumbíu hafði varað Trump við og sagt hann vekja jagúarinn með yfirlýsingum sínum.

Trump hafði sagt að loftárásir á Venesúela gætu hafist mjög fljótlega og nefndi jafnframt Kólumbíu sem mögulegt skotmark ef ríkið væri talið framleiða fíkniefni sem send væru til Bandaríkjanna.

Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, svaraði á samfélagsmiðlum: „Að ógna fullveldi okkar er yfirlýsing um stríð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar