fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

433
Sunnudaginn 7. desember 2025 20:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, mætti til Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Afturelding verður í Lengjudeildinni á ný næsta sumar eftir að hafa fallið úr efstu deild sem nýliði á þessu ári. Þar er tímabilið mun styttra, byrjar seinna og endar fyrr.

„Það þarf að fara að jafna þetta út. Lengjudeildin byrjar seinna og endar fyrr. Við vorum að klára fríið okkar um daginn og þá voru öll liðin í Lengjudeildinni löngu byrjuð að æfa og jafnvel spila æfingaleiki,“ sagði Magnús.

video
play-sharp-fill

„Þetta skýtur skökku við að geta ekki fjölgað leikjum, hvort sem það væri að fara upp í 14 lið eða taka upp sama fyrirkomulag og í Bestu deildinni. Það eru yngri leikmenn í Lengjudeildinni og skrýtið að ungir leikmenn fái færri leiki.

Ef við viljum sjá framþróun í íslenskum fótbolta verðum við að breyta þessu. Ég held það sjái allir, sama hvaða skoðun þeir hafa á fyrirkomulaginu, að það hefur hjálpað íslenskum fótbolta að fjölga leikjum.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
Hide picture