fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hamagangur í Eyjum og Þorlákur segir upp störfum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. desember 2025 23:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorlákur Árnason þjálfari karlaliðs ÍBV hefur sagt upp störfum frá og með deginum í dag.

„Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV harmar þessa ákvörðun. Þorlákur tilkynnti þessa ákvörðun í dag til framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags,“ segir á vef ÍBV.

Þorlákur staðfestir á dögunum en eitthvað hefur gengið á. Hann hélt liðinu uppi í Bestu deild karla í haust í endurkomu liðsins í deild þeirra bestu.

„Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV þakkar Þorláki fyrir tíma hans hér í Eyjum og þann góða árangur sem liðið náði á sl. keppnistímabili. Þorláki er óskað velfarnaðar í þeim verkefnum sem hann mun taka sér fyrir hendur. Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV mun hefjast strax handa við að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalið ÍBV,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám