fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 19:57

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Benfica vann 0-2 sigur á Ajax með mörkum frá Samuel Dahl og Leandro Barreiro.

Portúgalska liðið er stigi frá sæti í umspilinu en Ajax er komið í bratta brekku, er án stiga eftir fimm leiki.

Belgíska liðið Union St. Gilloise vann þá glæsilegan sigur á Galatasaray í Tyrklandi.

Promise David skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri.

Galatasaray er í níunda sæti með 9 stig en Union með þremur stigum minna í 18. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila