fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 14:20

Elín Edda Angantýsdóttir er nýr fjármálastjóri Fastus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fastus hefur gengið frá ráðningu Elínar Eddu Angantýsdóttur í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Fastus er sölu- og þjónustufyrirtæki á vörum og búnaði fyrir fyrirtæki og fagaðila. Fyrirtækið skiptist í Fastus heilsu, sem þjónustar og sérhæfir sig í vörum og ráðgjöf fyrir heilbrigðisgeirann, og Fastus lausnir, sem sér sjá um þjónustu og ráðgjöf fyrir veitingastaði, hótel og fyrirtæki.

Elín Edda er löggiltur endurskoðandi með meistaragráðu í reikningsskilum og endurskoðun, auk BSc gráðu í viðskiptafræði. Hún kemur til Fastus frá Sýn hf., þar sem hún gegndi starfi forstöðumanns uppgjörs og reikningsskila. Áður starfaði hún hjá KPMG á endurskoðunarsviði og hefur áunnið sér trausta reynslu á sviði fjármála og reikningsskila.

,,Við erum afar ánægð með að hafa ráðið Elínu Eddu sem fjármálastjóra hjá félaginu og bjóðum hana hjartanlega velkomna. Elín Edda er með mikla reynslu og hæfni á sviði fjármála og mun verða öflug viðbót við það sterka teymi starfsfólks sem fyrir er hjá félaginu,“ segir Guðrún Gunnarsdóttir, forstjóri Fastus í tilkynningu.

Höfuðstöðvar Fastus eru að Höfðabakka 7 í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið