fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Segja marga tugi ljósastaura í miðborginni óvirka og þarfnast viðgerðar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. október 2025 07:00

Hluti óvirku ljósastauranna er sagður vera á Hverfisgötu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samþykkt var í gær á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar að fresta tillögum fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um viðgerðir á fjölda ljósastaura í miðborginni. Fullyrt var í tillögunni að á Hverfisgötu, Snorrabraut og Austurstræti væru að minnsta kosti 61 óvirkir götulampar.

Lagðar voru fram tvær tillögur. Í þeirri fyrri var lagt til að ráðist yrði í viðgerðir á ljósastaurum við Hverfisgötu. Að minnsta kosti 35 götulampar væru óvirkir við götuna, einkum á eystri hluta hennar. Þá eæru þrír götulampar óvirkir á Snorrabraut, á kaflanum milli Hverfisgötu og Laugavegar.

Í hinni tillögunni var lagt að ráðist yrði í viðgerðir á ljósastaurum við Austurstræti. Að minnsta kosti 23 götulampar væru óvirkir við götuna.

Engin gögn fylgja með fundargerð fundar umhverfis- og skipulagsráðs sem varpa frekara ljósi á málið og engar bókanir voru lagðar fram og því liggur ekki fyrir hvað var rætt um tillögurnar á fundinum en niðurstaða meirihluta ráðsins var að fresta þeim. Hvort og þá hvenær verður ráðist í viðgerðir á öllum þessum ljósastaurum virðist því óljóst á þessari stundu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast