fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Strákarnir okkar standa í stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. október 2025 18:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag.

Liðið stendur í stað frá síðasta lista. Frá því síðasti listi var gefinn út tapaði Ísland fyrir Úkraínu 3-5 en gerði svo glæsilegt 2-2 jafntefli við Frakkland.

Þess má geta að besta staða Strákanna okkar á listanum var 18. sæti árið 2018.

Spánn heldur stöðu sinni á toppi listans, Argentína er í öðru sæti og Frakkar í því þriðja en Argentína og Frakkland áttu sætaskipti á nýútgefnum lista FIFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot