fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Opnar sig um sumarið – Segir ákveðna aðila hafa ýtt sér út

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman gekk óvænt í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu frá Bayern Munchen í sumar. Segir hann ákveðna aðila hjá þýska félaginu hafa viljað losna við sig.

„Í lok gluggans komu upp hlutir sem ég vil ekki fara út í. Ég var ekki beittur þrýstingi en félagið sagði að það væri opið fyrir því að selja mig vegna fjárhagsins,“ segir Coman.

Flestr héldu að Coman myndi spila á efsta stigi fótboltans í einhver ár í viðbót.

„Ég hafði stuðning margra en ekki alla. Hluti félagsins vildi að ég færi og það særði mig mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafnt í Boganum

Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti snúið aftur innan við tveimur árum eftir hjartastopp

Gæti snúið aftur innan við tveimur árum eftir hjartastopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur
433Sport
Í gær

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum
433Sport
Í gær

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk