fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea spilar ekki næstu vikurnar og vonar félagið að það hjálpi honum að ná bata.

Palmer hefur fundið fyrir eymslum síðustu vikur og nú hefur verið ákveðið að setja hann til hliðar.

„Við höfum ákveðið að passa upp á Cole, að þetta versni ekki,“ segir Enzo Maresca stjóri Chelsea.

„Hann fær tvær til þrjár vikur til að jafna sig, hann getur vonandi komið inn eftir næsta landsleikjafrí ef hann nær sér 100 prósent.“

„Hann þarf líklega ekki aðgerð en eymslin í nára hafa bara versnað. Við ákváðum þetta eftir spjall við hann.“

Ljóst er að þetta er áfall fyrir Chelsea en Palmer hefur undanfarin ár verið besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Finnur til með Florian Wirtz að hafa valið Liverpool

Finnur til með Florian Wirtz að hafa valið Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum
433Sport
Í gær

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Í gær

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár