fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, stjóri Manchester United, hefur kallað upp efnilegan leikmann í aðalliðið fyrir leik liðsins gegn Brentford um helgina eftir að einn af lykilmönnum liðsins sást ekki á æfingu á fimmtudag.

United náði í sinn annan deildarsigur tímabilsins síðustu helgi með 2-1 sigri á Chelsea. Þar skoruðu Bruno Fernandes og Casemiro mörkin sem tryggðu liðinu mikilvæg þrjú stig eftir 3-0 tap gegn nágrönnum sínum í Manchester City.

Liðið situr þó enn í 11. sæti en heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar það mætir Brentford.

Samkvæmt fréttamanni Manchester Evening News, Samuel Luckhurst, tók Sam Mather þátt í æfingu aðalliðsins á fimmtudag, sem gefur til kynna að hann gæti verið í hópnum um helgina.

Það vekur einnig athygli að Noussair Mazraoui var ekki sjáanlegur á æfingunni, sem gæti gefið tilefni til vangaveltna um meiðsli eða veikindi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim