fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Karli

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karli Helgasyni, 78 ára, búsettum í Kópavogi. Karl hefur til umráða bifreiðina JTD56, sem er ljósgrár Suzuki.

„Karl, sem er grannvaxinn, gráhærður og 165 sm á hæð, er klæddur í svarta Icewear úlpu, svartar buxur og svarta skó. Karl hefur glímt við veikindi og á það til að villast í akstri,“ segir í tilkynningu.

Eru þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Karls, eða vita hvar hann er að finna, vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“