fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Karli

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karli Helgasyni, 78 ára, búsettum í Kópavogi. Karl hefur til umráða bifreiðina JTD56, sem er ljósgrár Suzuki.

„Karl, sem er grannvaxinn, gráhærður og 165 sm á hæð, er klæddur í svarta Icewear úlpu, svartar buxur og svarta skó. Karl hefur glímt við veikindi og á það til að villast í akstri,“ segir í tilkynningu.

Eru þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Karls, eða vita hvar hann er að finna, vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“