fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Líkfundur í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. september 2025 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður fannst látinn á opnu svæði í Hafnarfirði í dag. Að sögn Skúla Jónssonar, yfirlögregluþjóns á lögreglustöð 2, var tilkynnt um atvikið kl. 12:18 í dag.

Þar sem um mannslát er að ræða er málið sjálfkrafa komið inn á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og segist Skúli ekki hafa með málið að gera lengur.

Varðandi viðbúnað á staðnum segir Skúli að hann hafi verið nokkur. Tveir lögreglubílar frá stöðinni, tæknideildarbíll og rannsóknarlögreglumenn frá miðlægri rannsóknardeild fóru á vettvang. Samkvæmt öðrum heimildum var einnig sjúkrabíll á vettvangi.

Aðspurður segir hann hins vegar að ekkert bendi til saknæms athæfis varðandi lát mannsins.

Ath: Ranglega var greint frá því að líkið hefið fundist í íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði. Er beðist velvirðingar á því. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti

The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“

Þingmaður Miðflokksins vill gera þessa tilraun áður en splæst er í „dýrustu samgönguframkvæmd Íslandssögunnar“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST

Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum

Manni sem grunaður er um brot gegn barni í heimahúsi sleppt lausum
Fréttir
Í gær

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis
Fréttir
Í gær

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“
Fréttir
Í gær

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir umræðu um málaflokkinn „svolítið eins og að slást við loft, baráttan er svo óáþreifanleg“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins