fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Líkfundur í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. september 2025 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður fannst látinn á opnu svæði í Hafnarfirði í dag. Að sögn Skúla Jónssonar, yfirlögregluþjóns á lögreglustöð 2, var tilkynnt um atvikið kl. 12:18 í dag.

Þar sem um mannslát er að ræða er málið sjálfkrafa komið inn á borð miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og segist Skúli ekki hafa með málið að gera lengur.

Varðandi viðbúnað á staðnum segir Skúli að hann hafi verið nokkur. Tveir lögreglubílar frá stöðinni, tæknideildarbíll og rannsóknarlögreglumenn frá miðlægri rannsóknardeild fóru á vettvang. Samkvæmt öðrum heimildum var einnig sjúkrabíll á vettvangi.

Aðspurður segir hann hins vegar að ekkert bendi til saknæms athæfis varðandi lát mannsins.

Ath: Ranglega var greint frá því að líkið hefið fundist í íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði. Er beðist velvirðingar á því. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“