fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fókus

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. september 2025 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes Hlíf Andrésdóttir, fræðslustjóri hjá Akademias, hefur sett Parísarhæð sína í Laugardalnum á sölu. 

Íbúðin er miðhæð í þríbýlishúsi, með sérinngang, byggt árið 1955. Íbúðin er 4-5 herbergja, 109,5 fm og er mikið uppgerð í Parísarstíl, listar sem vinna saman í gegnum aðalrýmin auk litapallettu sem helst í hendur í gegnum alla íbúðina, Stofan og alrýmið var hönnuð af Hildi Árna hjá Studio homested 2021 með fallegum veggfóðrum og hlýleika.

Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi,stofu, miðrými, þremur svefnherbergjum, og baðherbergi, auk geymslu í sameign og sameiginlegs þvottahúss.

Hluti af borðstofu var stúkaður af með léttum vegg og hurð (ekki gólffast / hægt að fjarlægja án ummerkja) þar sem útbúið var lítið auka herbergi sem hægt er að nýta sem skrifstofu, gestaherbergi eða barnaherbergi. Svalirnar til vesturs liggja út frá auka herberginu sem áður var borðstofukrókur.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sálfræðitryllirinn Röskun er fyrsta íslenska mynd ársins

Sálfræðitryllirinn Röskun er fyrsta íslenska mynd ársins