fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton telur sig geta keypt Jack Grealish endanlega næsta sumar. Telegraph segir frá þessu.

Grealish gekk í raðir Everton á láni frá Manchester City í sumar, en hann var ekki lengur inni í myndinni hjá Pep Guardiola.

Englendingurinn hefur farið afar vel af stað með Everton og virðist njóta sín í Liverpool-borg.

Everton sér fyrir sér að halda honum áfram og hefur möguleika á að festa kaup á honum fyrir 50 milljónir punda næsta sumar, samkæmt samkomulagi við City.

Félagið telur sig þó geta rætt við City um að borga töluvert minna þegar að því kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu