fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

433
Sunnudaginn 14. september 2025 17:30

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson er að leggja skóna á hilluna eftir meira en 500 leiki á Íslandi, tvo Íslandsmeistaratitla, bikarmeistaratitil og fleira til. Guðjón fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni hér á 433.is.

Guðjón gekk í raðir Vals fyrir tímabilið 2016, þá í annað skiptið á ferlinum. Hafði hann átt þrjú góð ár hjá Breiðabliki en var afar spenntur fyrir því að starfa með þjálfurunum Ólafi Jóhannessyni og Sigurbirni Hreiðarssyni.

Sigurbjörn Hreiðarsson.

„Mér leist ógeðslega vel á Óla og Bjössa. Bjössi var einn af leiðtogunum í liðinu sem ég var í hjá Val áður. Og ég vissi að þetta væri góð ákvörðun,“ sagði Guðjón.

„Óli er sölumaður dauðans, góður í kjaftinum og spilar fótbolta sem ég kann mjög að meta. Ég eiginlega hoppaði á þetta um leið og það var í boði. Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt og það var ótrúlega flottur kjarni, það var verið að smíða vel spilandi lið.“

Guðjón hafði rétt fyrir sér en Valur varð bikarmeistari 2016 og svo Íslandsmeistari tvö ár í röð þar á eftir.

Viðtalið í heild er í spilaranum og á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn