fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Gríma og Skúli orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. ágúst 2025 11:21

Gríma og Skúli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnunður og Skúli Mogensen athafnamaður giftu sig á laugardag. Athöfnin fór fram í Hvammsvík í Hvalfirði þar sem þau reka sjóböð og ferðamannagistingu. 

Hjónin eiga saman tvo syni, fædda 2020 og 2021. Skúli á uppkomin börn frá fyrra sambandi.

Athöfnin fór fram á yfirbyggðu útisvæði þar sem strengjasveit lék. Veislan var haldin í hlöðunni í Hvammsvík og skemmtu Unnsteinn Manúel, Matthildur og Daníel Ágúst gestum. DJ Margeir tók síðan við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“