fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Fókus

Helgi Ómars og Pétur flytja sig um set

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 08:51

Helgi og Pétur. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Ómars­son, ljós­mynd­ari, og Pét­ur Björg­vin Sveins­son markaðssér­fræðing­ur, hafa sett íbúð sína við Sól­valla­götu í Reykja­vík­ á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir króna.

Íbúðin er 95 fm á ann­arri hæð í fjöl­býl­is­húsi sem var byggt árið 1945.

Íbúðin skipt­ist í eld­hús, samliggj­andi borðstofu og stofu, tvö svefn­her­bergi og baðherbergi, svalir eru á íbúðinni.

Helgi og Pét­ur Björg­vin hafa gert íbúðina upp og sá HAF Studio um hönnun. Eld­hús og baðher­bergi voru end­ur­nýjuð árið 2018 og all­ir glugg­ar voru yf­ir­farn­ir fyrr í sum­ar.

Húsið hef­ur einnig verið tekið í gegn á und­an­förn­um árum, bæði að inn­an og utan.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harkan eykst í skilnaðinum – Sakar Richards um framhjáhald

Harkan eykst í skilnaðinum – Sakar Richards um framhjáhald
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lotuæfing í ABBA-takti slær í gegn

Lotuæfing í ABBA-takti slær í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gæsahúð og góðar minningar

Gæsahúð og góðar minningar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Syrgir móður sína

Syrgir móður sína
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna
Fókus
Fyrir 6 dögum

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 1 viku

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos