fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fókus

Helgi Ómars og Pétur flytja sig um set

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 08:51

Helgi og Pétur. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Ómars­son, ljós­mynd­ari, og Pét­ur Björg­vin Sveins­son markaðssér­fræðing­ur, hafa sett íbúð sína við Sól­valla­götu í Reykja­vík­ á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir króna.

Íbúðin er 95 fm á ann­arri hæð í fjöl­býl­is­húsi sem var byggt árið 1945.

Íbúðin skipt­ist í eld­hús, samliggj­andi borðstofu og stofu, tvö svefn­her­bergi og baðherbergi, svalir eru á íbúðinni.

Helgi og Pét­ur Björg­vin hafa gert íbúðina upp og sá HAF Studio um hönnun. Eld­hús og baðher­bergi voru end­ur­nýjuð árið 2018 og all­ir glugg­ar voru yf­ir­farn­ir fyrr í sum­ar.

Húsið hef­ur einnig verið tekið í gegn á und­an­förn­um árum, bæði að inn­an og utan.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dísa og Júlí eiga von á sumarbarni

Dísa og Júlí eiga von á sumarbarni
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég lærði í raun að það þyrfti að vera sársaukafullt að fá meiri pening“

„Ég lærði í raun að það þyrfti að vera sársaukafullt að fá meiri pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða

Þetta eru bestu æfingarnar til að draga úr hættu á ótímabærum dauða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks