fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Óheppni Sunnevu Eirar sló í gegn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 20. júlí 2025 10:00

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunneva Eir Einarsdóttir, er með vinsælustu Íslendingum á samfélagsmiðlum. Nýlega var hún stödd í fríi á Spáni ásamt vinkonum sínum. 

Sunn­eva Eir lenti í smá óhappi þegar hún ætlaði að taka upp mynd­skeið af klæðaburði dagsins. 

„Þetta klikkaði, var í eina og hálf­an klukkustund að hafa mig til,” skrifar Sunneva Eir við mynd­skeiðið sem er aðeins níu sekúndur, en fjölmargir hafa látið sér líka við.

@sunnevaeinars Outfit check gone wrong, var í 1,5 klst að gera mig til 🥹 #sumirdagar #samstarf ♬ original sound – Sunneva Einars 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna

Daði tilnefndur til EMMY-verðlauna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos

Sweeney hannar eigin undirfatalínu með stuðningi Jeff Bezos
Fókus
Fyrir 6 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð